Nuddtækni án snertingar & olíu

Verð frá:
3900 kr
20 mínútur

Heildarnudd án þess að afklæðast eða með snertingum og olíum í nuddstól Elite Wellness.

Þessi háþróaða tækni tekur þig með nuddmeðferð sem nær frá toppi til táa. Nútímaleg tækni vinnur markvisst á hverjum hluta líkamans og stillir nuddið eftir þínum óskum.

Nýttu tækifærið á að fá heildar nudd sem losar um spennu í líkamanum án þess að taka tíma frá amstri dagsins. Þyngdarleysisstillingin dregur úr álagi á hrygg og liðum og skapar djúpa slökun sem þú finnur strax fyrir.

Heildræn slökun í nuddstól Elite Wellness

Nuddstóllinn okkar býður upp á nýjustu nudd­tækni sem nær frá hálsi niður í fætur. Með nákvæmum þrýstipunktaskanna aðlagar stóllinn sig að líkama hvers og eins og tryggir persónulega nuddupplifun sem losar spennu og bætir blóðflæði.

Sérsniðnar stillingar og fjölbreytt nuddprógrömm

Stóllinn býður upp á fjölda sjálfvirkra forrita og möguleika til að stilla hraða, styrk og þrýsting eftir þínum þörfum. Með SL-braut sem fylgir náttúrulegri sveigju hryggjarins færðu djúp­verkandi nudd allt frá hálsi niður í mjóbak og lær.

Zero Gravity og hlýjun

Stóllinn býður upp á Zero Gravity stöðu þar sem fæturnir lyftast og minnka þrýsting á bak og liði. Innbyggð hitameðferð í baki eykur vellíðan, líkir eftir heitsteinanuddi og styður vöðvaslökun og endurheimt.

Hver er ávinningurinn?

Losar um vöðvaspennu

Reglulegt nudd hjálpar til við að lina verk í baki, hálsi og öxlum og bætir líkamsstöðu.

Bætt blóðflæði

Nuddið örvar blóðrásina, sem getur dregið úr bólgum og hraðað endurheimt eftir álag.

Streitu- og kvíðalækkun

Nuddið róar taugakerfið, lækkar streituhormón og eykur vellíðan.

Engin olía, engin sturta

Þú þarft ekki að afklæðast eða nota olíur – slakaðu á í fötunum og haltu áfram daginn.

Hentar í annasaman dag

Allir helstu ávinningar hefðbundins nudds, á einfaldan hátt og með stuttum fyrirvara.

Heilbrigð rútína án umstangs

Auðvelt að bæta nuddi inn í daglegt líf – einfalt, fljótlegt og án fyrirhafnar.

Hvernig er ferlið?

Ljósrófsmæling greinir næringarefnastöðu; sérfræðingar para niðurstöðurnar við markvissar meðferðir og bætiefni. Þannig næst sýnilegur árangur á skemmri tíma.

Sýnilegur árangur

Umsagnir viðskiptavina

Viðskiptavinir okkar lýsa hærra orkustigi og betri svefni eftir næringar greiningu. Þú getur líka hætt að taka vítamín blindandi og fengið þess í stað það sem líkama þínum vantar.

Sed id arcu at tellus ullamcorper porttitor nec at arcu. Quisque vel arcu eros. Phasellus lacus est.

Name Surname

Ómetanlegt að sjá að upptak mín á fæðubótum var ekki að skila sér því mig vantaði steinefni til að styðja við upptökuna

Sævar Helgason

Ég er með slæmt psoriasis og finn mikinn mun á húðinni eftir Halo.

Tryggvi

Ég hélt að ég væri að borða hollt, en greiningin sýndi mér annað. Með einföldum breytingum hef ég sofið betur og líður almennt orkumeiri.

Gísli Guðmundsson

Ég elska LED ljósa meðferðina. Húðin mín fær svo fallegan glóa

Ágústa Natalía

Ég finn lykt í fyrsta skipti í mörg ár! Ég er svo þakklát fyrir Elite Wellness og Halo meðferðina, takk!

Elsa

Næringar greiningin var frábær, ég hætti að taka fjölvítamín og gat farið beint í það sem líkama mínum vantaði

Axel Axelsson