Lyftum heilsunni á næsta stig
Heilsu og næringargreining:
Einföld mæling - skýr svör - samstundis
Halo Treatment - natríumklóríð salt meðferð:
Eiturefna hreinsun - súrefnismettun - svefngæði
Sogæðanudd:
Eiturefnalosun – bjúgminnkun – jafnvægi
Rauðljósameðferð (Photobiomodulation):
Frumuörvun – bólgueyðing – endurnýjun húðar
IV næringarmeðferð:
Vítamín og steinefni beint í æð fyrir hámarksupptöku


Hvernig virkar þetta?
Bylting í heilsumælingum
Við notum háþróaða ljóstækni til að greina vítamín, steinefni, oxunarálag og þungmálma – fljótt, sársaukalaust og án blóðtöku.
Þú færð niðurstöðurnar strax og sérsniðið aðgerða- og vítamínprógram sem styður þína heilsu, jafnvægi og lífsgæði.
Umsagnir viðskiptavina
Viðskiptavinir okkar lýsa hærra orkustigi, minni verkjum og betri svefni eftir greiningu og meðferðir. Nýjungar í heilsu tækni Elite Wellness hafa breytt daglegri líðan og aukið lífsgæði.
Name Surname
Sævar Helgason
Aný Saithong
Gísli Guðmundsson






