Velkomin í framtíð heilsu á Íslandi

Við lyftum vellíðan á næsta stig
Elite Wellness sameinar vísindi og lífsstíl til að hámarka orku, heilsu og andlega vellíðan.
Biohacking með tilgang
Nútímatækni, greining og sérsniðin nálgun hjálpa þér að ná þínu besta – bæði líkamlega og andlega.
Frá LA til Íslands – nýtt orkustig
Við flytjum inn strauma frá heilsumenningu Los Angeles, beint til Íslands. Þú færð verkfæri, þekkingu og stuðning til að umbreyta eigin heilsuferðalagi.
Fyrir byrjendur og lengra komna
Hvort sem þú ert að stíga fyrstu skrefin eða fínstilla lífstílinn – við styðjum þig alla leið.

Lyftum heilsunni á næsta stig

Heilsu og næringargreining:
Einföld mæling - skýr svör - samstundis

Halo Treatment - natríumklóríð salt meðferð:
Eiturefna hreinsun - súrefnismettun - svefngæði

Sogæðanudd:
Eiturefnalosun – bjúgminnkun – jafnvægi

Rauðljósameðferð (Photobiomodulation):
Frumuörvun – bólgueyðing – endurnýjun húðar

IV næringarmeðferð:
Vítamín og steinefni beint í æð fyrir hámarksupptöku

Hvernig virkar þetta?

Bylting í heilsumælingum
Við notum háþróaða ljóstækni til að greina vítamín, steinefni, oxunarálag og þungmálma – fljótt, sársaukalaust og án blóðtöku.
Þú færð niðurstöðurnar strax og sérsniðið aðgerða- og vítamínprógram sem styður þína heilsu, jafnvægi og lífsgæði.

1. Greining

Við skönnum frumu orku með litrófsmæli og fáum nákvæma yfirsýn stöðu vítamína, steinefna, oxunarálags og þungmálma.

2. Sérsniðin áætlun

Sérfræðingur útskýrir niðurstöðurnar og setur saman IV-meðferð, bætiefna­viðbót og stuðningsmeðferðir (t.d. súrefnisklefa eða rauðljós) sem henta þínum markmiðum.

3. Eftirfylgni & árangursmæling

Eftir 4–6 vikur endurtökum við mælingu, berum tölur saman og stillum plan eftir framvindu.

Sýnilegur árangur

Umsagnir viðskiptavina

Viðskiptavinir okkar lýsa hærra orkustigi, minni verkjum og betri svefni eftir greiningu og meðferðir. Nýjungar í heilsu tækni Elite Wellness hafa breytt daglegri líðan og aukið lífsgæði.

Sed id arcu at tellus ullamcorper porttitor nec at arcu. Quisque vel arcu eros. Phasellus lacus est.

Name Surname

Ég hélt að ég ég væri að fá nóg af D vítamín en svo var ekki. Breytti öllu hjá mér að sjá niðustöðurnar.

Sævar Helgason

Ég fer mánaðarlega í heilsumælingu til að fylgjast með eiturefnahreinsun hjá mér.

Aný Saithong

Ég hélt að ég væri að borða hollt, en greiningin sýndi mér annað. Með einföldum breytingum hef ég sofið betur og líður almennt orkumeiri.

Gísli Guðmundsson

Rauðljósameðferðin hefur mögnuð áhrif á húðina mína, þetta er orðinn fastur liður.

Ágústa Natalía

Ég finn greinilegan mun á orku og fókus eftir heilsumælingu.

Tryggvi Valsson

Mér finnst magnað hvað það er einfalt að sjá hvað mig vantar af vítamínum og steinefnum til að vita hvernig ég bæti heilsuna.

Axel Axelsson