Sogæðanudd

Verð frá:
15.900
40 mínútur
Silklight sogæðanudd er ein af tæknilega þróuðustu sogæðameðferðum sem til er á Íslandi. Meðferðin örvar sogæðakerfið, stuðlar að vökvalosun, dregur úr bjúg og bólgum og hefur jákvæð áhrif á brennslu og vefjavirkni. Silklight er FDA-samþykkt lækningatæki sem veitir dýpri og áhrifaríkari meðferð en hefðbundnar aðferðir á Íslandi

Silklight sogæðanudd er læknisfræðileg meðferð sem stuðlar að vökva endurnýjun, útskilnaði úrgangsefna og auknu blóðflæði. Meðferðin veitir dýpri virkni en hefðbundin tæki sem byggja á yfirborðsmeðferð.

Silklight hentar fyrir þá sem glíma við vökvasöfnun, bólgur, bjúg, stirðleika, appelsínuhúð eða eru að vinna að vefjabata eftir álag, æfingar eða aðgerðir. Meðferðin er mild og örugg – hentar öllum aldurshópum.

Ólíkt öðrum er Silklight byggt á læknisfræðilegum stöðlum og veitir bæði fagurfræðilegan og heilsufarslegan ávinning. Þrýstingi og sog eru stillt eftir líkamsgerð og markmiðum einstaklingsins.

Skiptakort

No items

No items found.

Hver er ávinningurinn?

Dregur úr bólgum og appelsínuhúð

Örvar sogæðakerfið og hjálpar líkamanum að losa vökvasöfnun og fituhnúta sem valda hrjúfri húð.

Styrkir og þéttir húðina

Örvar framleiðslu kollagens og elastíns sem eykur teygjanleika og stinnir slappa húð.

Örvar sogæðakerfið og eykur blóðflæði

Styður við náttúrulega hreinsunarkerfi líkamans og bætir næringuflæði til vefja.

Losar um stíflur og dregur úr bjúg

Mýkir vefi og stuðlar að betra flæði í líkamanum – sérstaklega gott fyrir þá sem eru mikið á fótum eða glíma við bjúg.

Styður við efnaskipti og náttúrulega fitulosun

Vinnur á djúpum fitulögum og getur hjálpað líkamanum að brjóta niður staðbundna fitu.

Slakar á vöðvum og bætir vellíðan í líkamanum

Mild og taktfast hreyfing sem losar spennu og eykur líkamlega og andlega vellíðan.

Hvernig er ferlið?

Ljósrófsmæling greinir næringarefnastöðu; sérfræðingar para niðurstöðurnar við markvissar meðferðir og bætiefni. Þannig næst sýnilegur árangur á skemmri tíma.

Sýnilegur árangur

Umsagnir viðskiptavina

Viðskiptavinir okkar lýsa hærra orkustigi og betri svefni eftir næringar greiningu. Þú getur líka hætt að taka vítamín blindandi og fengið þess í stað það sem líkama þínum vantar.

Sed id arcu at tellus ullamcorper porttitor nec at arcu. Quisque vel arcu eros. Phasellus lacus est.

Name Surname

Ómetanlegt að sjá að upptak mín á fæðubótum var ekki að skila sér því mig vantaði steinefni til að styðja við upptökuna

Sævar Helgason

Magnað að fá niðurstöður á næringar stöðunni minni á örfáum sekúndum. Ég sá strax að ég þurfti meira D vítamín og Magnesíum

Aný Saithong

Ég hélt að ég væri að borða hollt, en greiningin sýndi mér annað. Með einföldum breytingum hef ég sofið betur og líður almennt orkumeiri.

Gísli Guðmundsson

Ég elska LED ljósa meðferðina. Húðin mín fær svo fallegan glóa

Ágústa Natalía

Ég fór í næringar greiningu og sá strax hvað þyrfti að laga hjá mér í vítamínum. Gott spark í rassinn að fara koma sér í lag

Tryggvi Valsson

Næringar greiningin var frábær, ég hætti að taka fjölvítamín og gat farið beint í það sem líkama mínum vantaði

Axel Axelsson